Logo
Weight Icon

0kg

Weight Icon

8mm

image-static-bag
Hágæða spónakögglar
Hágæða þurrkefni í 18kg pokum. Ljósir spónakögglar sem draga í sig raka og bleytu, þenjast út, og brotna að lokum niður. Lítið sem ekkert ryk kemur af þeim og lögun umbúða auðveldar geymslu þeirra. Kögglar fást í 8mm þvermáli.
Fjöldi
5 stk.
10 stk.
20 stk.
Bretti
Annað
Áfram
ISK 0
Veldu fjölda köggla til að halda áfram

Hvernig virkar sjálfsafgreiðsla?

Þú velur magn

Þú fyllir út nauðsynlegar upplýsingar

Vörur verða afhentar í afgreiðsluhólf í Spretti fljótt og örugglega

Þú færð tilkynningu þegar pöntunin er tilbúin

Þú færð reikning eftir afhendingu

Frí heimsending í Spretti!

Bretti reglulega keyrð að hesthúsum, 70 pokar á bretti

Næst keyrt út í kringum 10. Des

Hægt að panta í síma 698-0011 eða í gegnum pöntunarform her til hliðar

Hafa samband

Hafið endilega samband ef spurningar vakna eða eitthvað er óljóst

Sími: 698-0011

Netfang: kogglar@gmail.com